Aðeins öðruvísi gjafavara
T.d. getur þú merkt ræktarskápinn eða betri helminginn sem er á leiðinni út á djammið. Notaðu þína eigin grafík eða fáðu aðstoð við að setja upp þína hugmynd. Hægt að merkja báðum megin. 3 lyklar fylgja með.
Um vöru:30x50 mm