
Um Óheflað
Hönnuðurinn / Smiðurinn / Sá óheflaði Verkstæðið er lítið, en með öllum helstu tækjum sem þarf til að þróa og framkvæma hugmynd frá grunni. Til staðar eru 3d prentarar, laserskurðarvél, CNC tölvustýrður fræsari og helstu trésmíðavélar sem henta vel í gjafavörusmíði.
|